Gjaldfrjálst er inn á ráðstefnuna, en hún er einungis ætluð fagaðilum innan bíliðnarinnar.
Með þátttöku yfir 20 erlendra fyrirtækja gefst þér tækifæri á að fræðast um vandamál sem þeir lenda í daglega ásamt hvaða lausnir þeir nota.
Fyrirlestrar
Fyrirtæki
Miðar
Verðlaun
Hittu fyrirtækin sem eru að þróa nýjustu tækin og tæknina í bíla framtíðarinnar.
Alþjóðlegir fyrirlesarar með áratuga reynslu í varahlutum og þjónustu á verkstæðum.
Hvernig mun rafmagnsbíllinn hafa áhrifa á þitt fyrirtæki og hvaða tækifæri verða til á sama tíma.
Á ráðstefnunni verða yfir 20 fyrirlestrar um nýjungar á bílamarkaðinum og hvaða tækifæri felast í þessum nýjungum.
Á ráðstefnunni gefst þér tækifæri á að kynnast fólki í sambærilegum rekstri eða iðnaði. Tækifærunum fjölgar þegar fólk talar saman.
Fyrirtækin verða með frábæra fyrirlestra um tækninýjungar og framfarir á bílamarkaðinum ásamt því að vera með vinnustofur þar sem tæki og annar búnaður verða sýnd.
Skoða nánar